Nei það hef ég ekki, en manneskja mjög náin mér hefur dáið og ég skil alveg þetta með sárin og sorgina. Eins sárt og það er að þurfa að lifa með sorginni, þá er það samt líf. Myndiru ekki vilja að það væri hann sem væri lifandi og hamingjusamur? Auðvitað væri sorgin til staðar, en samt ætti hann möguleikann á fjölskyldu og hamingju.