Vinkona mín setti tvo trékassa með einhverjum grindum á endunum saman þannig það var stórt pláss inn í þeim og svo tvo aðra ofan á þá og svo geymdi hún sjónvarpið sitt ofan á kössunum. En inn í þeim geymdi hún allt áfengið sitt en setti bara teppi fyrir grindina þannig ekkert sást og mamma hennar fattaði aldrei neitt. Þannig já, gætir gert eitthvað svona, hátalarar og þannig stuff..engin fer að leita þar :)