ég gæti ekki verið meira sammála ,ég á einn rosa góðan stráka vin og um leið og við byrjuðum að umgangast hvort annað voru allir farnir að sega að við værum kærustupar. Svo á ég frænda sem er tveimur árum eldri en ég og alltaf þegar við erum að labba saman út í búð eða eitthvað og hittum einhvern sem við þekkum halda alltaf allir að við séum kærustupar.