Ég er með spangir og þarf að vera með þær í tvö og hálft ár, allt það dæmi kostaði 1.5 milljón. Svo borgar ríkið eitthvað smá af þessu. Jújú er alveg sammála miklu af þessu, vildi nú samt bara benda á hvað þetta getur verið dýrt. Ég er alveg sammála með húðlitinn, en þar sem hún nefndi sólbaðsstofur vildi ég nú svara því líka. Ég er í sömu stærð og þú og trúðu mér ég fer ekki í 17, en hef farið í Deres og mér finnst eins og allt sé á 10.000-20.000, kannski þarf ég bara að leita betur.