Vil bara byrja á að segja hvað ég samhryggist þér ótrúlega með alla þessa missi.. En amma þín hætti a.m.k. að þjást þegar hún dó, og eins væmið og það hljómar þá líður henni betur núna :) Ég hef sjálf misst manneskju mjög nána mér og skil fullkomlega hvað þetta er erfitt, en þú munt komast í gegnum þetta, það tekur bara sinn tíma. Ég sjálf missti algjörlega trúna á að Guð væri til, en trúði á sjálfan mig, að ég myndi komast í gegnum þetta og myndi vera í lagi. Svo fann ég manneskju sem lét...