Frábært bréf! Ég er alveg sammála ykkur, ég æfi karate og það væri ekki það sama ef ekki mætti snerta höfuð. Til hvers eru þessar varnir annars? Fólk er að læra að verja sig og ef einhver ræðst á mann niðri í bæ mun hann ekki bara einbeita sér að maga eða einhverju öðru en höfði. Þess vegna finnst mér þetta fáránlegt. Annars er ég ekki alveg að fatta þetta sko.. einhver gæti kannski verið svo vænn og senda mér ‘skilaboð’ og sagt mér nánar frá þessu - ég er mjög áhugasöm um þetta. - ~ Halla