150 % sammála með að gera grín að Pulp Fiction sem er með bestu myndum sögunnar.. en sumar myndir kalla nú bara á það að vera gert grín að! T.d. Scream - .. allt í lagi að gera eina en þrjár eru soldið svona of mikið með sömu klisjuna .. Annars finnast mér flestar myndir skemmtilegar - allavegana meðan maður er að horfa á þær, ekki allar halda manni jafnvel við skjáinn en .. þannig er lífið. Alltaf verður eitthvað slæmt að vera ef það góða á að vera metið - svo ég tali nú eins og vitringur;) ~ Halla