Það er örugglega rosagaman að vera frægur og allt það, en samt kannski skemmtilegra að vera frægur af réttu ástæðunum. Eins og kannski ef þú fyndir lækningu við alnæmi þá yrðirðu rosafrægur, en náttúrulega ekki beint eins og Jennifer Lopez, því það myndu ALLIR bera virðingu fyrir þér. Plús það að þú yrðir merkilegur um alla framtíð. Ekki bara næstu 20 árin. OK það kemur einn og einn leikari/leikkona sem verður merkileg(ur) eins og Marilyn Monroe, en flestir bara eru börn síns tíma … Cheers!...