Best að ég skrifi hann bara upp á nýtt. Mamman hafði verið að segja litla syni sínum að hann væri búinn að vera mjög óþægur þetta árið. “Hvað ekkert í skóinn!?” grenjaði strákurinn. “Jæja” sagði mamman, “kannski ef þú skrifar Jesúbarninu bréf og segir honum að þér þyki það mjög leitt, þá kannski gefur jólasveinnin þér eitthvað.” Litli drengurinn fór inn í herbergið sitt og byrjaði á bréfinu. Með hverju bréfinu, sem hann byrjaði á, eftir öðru, baðst hann afsökunar og lofaði að vera góður í...