Já, ég vinn í Bónus og þekki þetta. En ég held að þetta sé vegna þess að við Íslendingar erum of góðu vanir. Útlendingar eru t.d. mikið kurteisari og þolinmóðari. Núna um daginn þá var ég að vinna daginn fyrir Hvítasunnuna og það kom þessi massíva sending og komumst því ekki strax í gosið. Og um leið og búðin var opnuð kláraðist Appelsínið. Þannig að ég var sendur inná lager að ná í 2 kippur af Appelsíni fyrir einhverja feita kellingu. En Appelsínið var neðst niðri á brettinu og þurfti því...