Það fer held ég ekki framhjá neinum sú unaðslega aðdáun mín á Newcastle Brown Ale! :D kítlar í magann mig hlakkar svo til að komast suður og fá mér Newcastle, synd að hann sé ekki seldur hér fyrir vestan. En vandinn með Newcastle er hvað hann er þungur í magann svo maður þarf að hafa svona backup fyllerísbjór, og það er auðvitað Tuborg Grænn. Svo þægilegt að kaupa sér rútu og skella í kælinn. Síðan er hann svona helvíti góður og ég held ég hafi bara aldrei ælt þegar ég drekk Tuborg. En það...