Mér finnst að veitingastaðir mættu ráða hvort staðirnir séu reyklausir eða ekki. Ég meina hvað er fólk að kvarta yfir að það sé verið að reykja í hringum mann meðan maður er að borða, þetta fólk getur bara farið á reyklausan stað í staðin. Í dag er ég 15 ára og er búinn að reykja síðan einhverntímann í Október 2005, áður fyrr var ég svolítið órólegur og æstur, en fékk samt sem áður ágætar einkunnir. Meðaltal svona 7,5, en lærði aldrei heima. En þegar ég byrjaði að reykja fór ég að slaka...