Já, ég er einmitt líka svolítið á því að við vorum alltof vel upp alin í þessum málum, að krakkarnir halda að þau megi bara gera það sem það vill. Síðan ef maður reynir að gera eitthvað í þessu þá koma foreldrarnir alveg bandbrjálaðir og segja að við séum að meiða börnin þeirra. Bara agaleysi á börnunum, ég held allavega að þetta sé allt foreldrunum að kenna, börn verða að vita snemma í sínu lífi að heimurinn snýst ekki um þau.