Myndiru hætta að umgangast vin þinn ef hann myndi byrja að drekka áfengi? Held ekki. Og ef við lítum á þá staðreynd að áfengi er miklu verra fíkniefni en gras þá finnst mér þú vera mjög lélegur vinur. En þú segir þetta örugglega því þú ert fáfróður um þessi efni, og því fyrirgef ég þér. En ég skora á þig að fræðast aðeins betur um kannabis plöntuna(ekki frá einhverjum gæja í bandinu hans bubba) og líta yfir kosti og galla hennar, síðan skaltu bera það saman við kosti og galla áfengis og...