Mig dreymir stundum að ég sé alveg að pissa á mig, ég leita út um allt og finn ekkert klósett og ef ég finn það að er það einmitt ógeðslegt, en í raunveruleikanum var ég alveg í spreng og þetta færðist þannig inn í drauminn, eins ef síminn hringir að þá byrjar einhver sími að hringja í draumnum en ég finn aldrei neinn síma. Ertu ekki bara alveg að kúka á þig á meðan þú ert sofandi?? Það fyndnasta við þetta að ef ég finn klósett sem ég get pissað í að þá míg ég í rúmið, án gríns, þannig að ég...