Ok ég skil alveg hvað þið eruð að meina, það á ekki að skammast sín fyrir líkamann sinn en mér finnst samt óþarfi að vera með auglýsingar með berum konum, t.d. sokkabuxna auglýsingar, af hverju þarf konan að vera í engu nema sokkabuxum? Og húsasmiðjuauglýsingin, af hverju er fólk nakið að auglýsa áhöld? Mér finnst þetta hálf hallærislegt. Með þessi tónlistarmyndbön þá finnst mér bjánalegt að það megi ekki segja rass en einhver orð en það er allt í lagi að berja og sýna nakið fólk eins og í...