Ég bara skil hann mjög vel, það er sama hvort að það sé rör í eyrun, taka hálskirtlana eða hjartagalli, það er alltaf erfitt að vita það barnið manns þurfi að fara í aðgerð. Ekki gera lítið úr hans áhyggjum og fólk má deila því sem er að gerast í sínu lífi hérna hvort sem það sé stórt eða smátt, þetta er allt erfitt, sérstaklega þegar um svona litla gullmola er að ræða, þá er ég að meina börnin.