Ég er alveg sammála þér það eru fullt af bornum sem heita fáránlegum nöfnum. En ég er nokkuð stolt af nöfnum dætra minna sem eru Íris Ósk, Lilja Dögg og Sóley Sif (í aldurs röð). Ég veit nú um eina konu sem er að vinna með mömmu minni, það var verið að skíra dóttur dóttur hennar og þegar hún kom aftur í vinnuna var hún alveg niðurbrotin, barnið hét Saga Líf, hún gat ekki hugsað sér að barnið héti svona ógeðslegu nafni, bara eins og að saga líf í tvennt eða eitthvað. Við verðum aðeins að...