að Sigmundur var að fara, hún fékk áfall, nei ekki núna hugsaði hún, hún sem hélt að þau værum svo hamingjusöm en greinilega ekki. Hún spurði hann hvað gengi á og hann sagði bara: ég er farinn, ég er kominn með nóg af þessu. Hún skildi ekki hverju hann var kominn með nóg af. Var hún búin að vera svona ömurleg? Nei alls ekki, hún horfði á hann taka töskurnar sínar og ganga út án þess að hún næði að segja honum fréttirnar. Hún setist niður og í því hringir síminn…