Nei, blow off og wastegate er ekki sami hluturinn,, Wastegate er ventill sem opnast þegar þrýstingur frá túrbínu er að nálgast hámark,, þe þegar vélin þolir ekki meira,, Blow off opnast þegar slegið er af, það sem gerist þegar skipt er um gír, er að túrbínan missir smá boost, og þá getu komið það sem kallað er “spit back”, eða að vélin hrækir upp, þessi ventill á að koma í veg fyrir það,, allavega eftir því sem ég skil þetta.. er að pæla í að fá mér svona á bílinn minn,, sá mynd af VW Golf...