jú, það er meiriháttar mál að fá varahluti í þennan bíl, ég prófaði þennan bíl, (rauða) fyrir mörgum árum, þá var hann í toppstandi, á bílasölu, hann tók verulega skemmtilega í, og höndlaði vel, svo var ég að pæla í honum þegar hann var í þessu porti í firðinum, en þorði ekki að far út í þetta aðallega vegna þess að ég gat hvergi fundið varahluti,, (ég leitaði lengi) en sá sem áti hann þá er sá sami og gerði upp gula 911 Porsche'inn, hann er mjög vandvirkur þessi náungi, þannig að ef hann er...