ég hef lesið allar bækurnar hans, og haft mjög gaman af þeim, les þær reyndar reglulega, EN… maðurinn er svikahrappur, Sven Hassel heitir í raun Børge Villy Redsted Pedersen, hann sat í fanglesi í Danmörku í 5 ár á meðan stríðið geysaði, var reyndar dæmdur í lífstíðarfangelsi en var náðaður eftir 5 ár, skv. því sem ég heflesið þá var hann dæmdur fyrir landráð, var að þjösnast eitthvað fyrir þjóðverja þarna í danmörku þrátt fyrir að vera dani sjálfur,, þ.e. föðurlandssvikari. Danir eru ekki...