Aron var 13 ára þegar hann fékk dóminn, var sendur á unglingaheimili (sem er varla skrýtið) og hefur svo verið í stofufangelsi, sem þýðir þrátt fyrir að margir segja að hann sé algjörlega innilokaður, að hann má fara í skóla, vera á internetinu, fara út í búðir ofl.. (ósköp svipað og flestir unglingar gera hér á Íslandi) Hann fékk 10 ára dóm, sem jú, er strangur dómur, en við verðum að átta okkur á því að Texas er með gríðarlega stranga dóma fyrir að misnota börn kynferðislega, sem Aron...