Ég á bók sem heitir Postwar Sports Cars og þar í formálanum er þessu vandamáli lýst ágætlega, þ.e. hvað er sportbíll,, hérna kemur smá úrdráttur úr þessari bók. Hvað er sportbíll?, það er mun auðveldara að finna hvað er EKKI sportbíll, þá getum við séð hverju við erum að leita að. Í fyrsta lagi er sportbíll aldrei leiðinlegur, (dull), það tekur marga bíla út úr umræðunni, annað, sportbílar eru aldrei hægfara, það er ekki það sama og að segja að þeir séu alltaf hraðskreiðir, því tímarnir...