það er mjög misjafnt hvernig fólk skynjar umhverfi sitt, sumir hugsa í litum, aðrir í myndum sumir í hljóðum osfrv. Reiknaðu bara 532+43+189 í huganum og skoðaðu svo hvernig þú leystir dæmið, sástu tölurnar eins og á töflu?, skynjaðirðu magn í samhengi við tölurnar? osfrv. við myndum fá mjög margar niðurstöður,,,það er eins með heyrnalausa og sjónlausa, sjónlausir sjá liti í huganum, og þeir búa sér til nöfn á þessa liti, þeir sjá andlit eftir að hafa snert andlit eihvers, og ég hugsa að...