Það eru mjög góð kaup í eldri Honda Accord núna,, bílar sem voru hlaðnir aukabúnaði, sterkir, skemmtilegir og orðnir hræbillegir… Civic er of mikil púdda fyrir minn smekk,, myndi ekki nenna hringveginn á Civic… Svo eru Bens 190 bílarnir, en þeir eru flestir orðnir hálfgerðar druslur hefur mér sýnst, gætir náð í góðan bens 250, 4 cyl á góðan pening, eða jafnvel Audi 80 eða 100…Nú, ef þú finnur einhversstaðar Citroen XM á lágu verði ertu heppinn,, ég hef heyrt að nokkrir hafi selst á lítið.....