ég get ekki mælt með neinum ás í svona vél þar sem ég þekki ekki tölurnar á þessari tilteknu vél,, það þarf að hafa í huga stimpilstærð, slaglengd, hvernig heddið er byggt, og fleira. það væri hægt að vinna í heddinu eins og þú segir,, það er eitt sem ég hef ekki séð menn hér á Íslandi gera, það er að gera ventlasætin í 8 gráðum,, þá er ég ekki að meina 8°, heldur eru sætin oftast þannig að þau eru skorin í 3 gráðustigum, og situr ventillinn á miðjugráðunni,,, (vona að þið skiljið hvað ég á...