Engel, það sem þú segir er sorglegt en satt. Við erum bara eins og gamlar kellingar í saumaklúbb, nöldrum og nöldrum, en enginn gerir neitt. Dæmi um þetta eru bensínhækkanirnar nýlega og grænmetismafíumálið, allir urðu brjálaðir, nöldruðu í heitu pottunum, í biðröðinni í búðinni, á huga, en enginn gekk lengra. Svona er þetta alltaf. Ég vona hins vegar að þetta mál gleymist ekki þegar næsta stóra frétt fer í loftið, Árni á fangelsisdóm skilinn. Ég vona líka að hinir kallarnir sem eru að eyða...