Iceman! Í framtíðinni skaltu lesa það sem skrifað er ÁÐUR en þú ferð að ráðast á fólk. Ég var EKKI að segja að lesblinda væri einhver afsökun sem stafsetningartossar hefðu fundið upp. Þetta er það sem ég sagði: “Ég þoli heldur ekki óskrifandi fólk, sem kemur með afsökunina ”en ég er lesblind(ur)“, þegar einhver setur út á það. Það er eins og margir, sem eru lélegir í stafsetningu, gefist bara upp og afsaki sig með (ímyndaðri) lesblindu. Auðvitað er til lesblint fólk, sem getur ekkert að...