Þetta er vesen, en ekki eitthvað til að hafa áhyggjur af. Þetta verður ekki faraldur, heldur kostnaður fyrir heilbrigðiskerfið til að byrja með. Mósa bakteríur og ESBL eru af og til að koma upp á spítulum, og þá þarf að setja fólk í einangrun, loka deildum, etc. Sömu aðferðum verður beitt gegn þessari bakteríu. Genið fyrir ensíminu er á plasmíði, og plasmíð geta flust milli baktería, ég held þetta hafi verið E.Coli sýkingar, en aðrar bakteríur, Staphylococci sennilega verstir, gætu fengið...