já, kíktu strax til læknis. Þetta er líklega krampi í tyggingarvöðva (m.masseter), en það er ólíklegt að það hafi áhrif á æðar eða blóðflæði. Hinsvegar er tilstaðar sá ólíklegi möguleiki að þetta sé birtingarmynd stífkrampa (tetanus), og þessvegna myndi ég fara strax til læknis, sérstaklega ef þú hefur fengið opin sár utandyra eða nálægt búfénaði.