Fer töluvert eftir hvernig örið er, mér sýnist að rauðir blettir (sem eru líklega nýmyndaðar háræðar og geta auðvitað dofnað með tímanum)séu helst meðhöndlaðir með C02 laser, myndi mæla með að þú talaðir við húðlækni ef þetta hefur verið lengi og er að trufla þig. Það er í sjálfu sér lítið hægt að gera við örum, nema auðvitað common sense sárameðhöndlun, halda svæðinu hreinu og leita til læknis ef sárið er alvarlegt. Ef bólur eða útbrot sem valda örum, er oftast hægt að meðhöndla sjúkdóminn...