Offita eykur almennt áhættuna á ýmsum sjúkdómum, ekki bara hjarta og æðasjúkdómum, en líkamsfita innan eðlilegra marka, jafnvel dáldið yfir BMI er ekki tengt sömu áhættu. Fólk þarf ekki að vera mjótt til að vera við góða heilsu, en það má ekki vera svakalega útblásið af fitu, það veldur alltaf einhverjum vandkvæðum. Einelti og félagslegir fordómar gegn feitu fólki eru síst skárri þáttur, líkt og einelti að fordómar sem beinast að fólki með líkamslýti, húðsjúkdóma eða önnur áberandi...