Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Greymantle
Greymantle Notandi frá fornöld Karlmaður
148 stig

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ef þú ert of feitur inniheldur fæða þín of margar kalóríur. Þú ert ekkert öðruvísi en aðrir. Þú ert sjálfum þér verstur ef þú horfist ekki í augu við sannleikann. Þú munt aldrei ná árangri ef þú horfist ekki í augu við sannleikann. Þú þarft ekki að vera feitur. Kom með þessa tilvitnun í fyrra svari, þú ert byrjaður að rökræða rökvillur í því gamni sem ég geri að tilhneigingu þinni til að beina umræðunni í áttina að rökvillum, og ég er ekki með nægilega mörg háskólapróf til að halda þeirri...

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ad hominem á allt eins við um þegar þú ýjar að því trekk í trekk að ég hafi ekki lesið nægilega vel hitt og þetta. Ég er bara þreyttur á þeim sem halda að lið-fyrir-lið svörun sé automatískt rökrétt comeback. Ég er að gagnrýna svarið til smurfdude. Það kemur nógu greinilega fram burtséð frá hvaða kommenti frá þér ég klikkaði á svartakkann á. Það sem kemur líka fram er að þú tekur ekki afstöðu til þess sem voru að mínu mati óvarleg orð, heldur velur að fara í pseudoheimspekilegar pælingar um...

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
sundurliðun er fyrir amatöra. Gagnrýni mín er helst á að þú fullyrðir að viðkomandi sé sjálfum sér verstur ef hann horfist ekki í augu við sannleikann, og að hann sé ekkert öðruvísi en aðrir. Þetta eru ekki almennar fullyrðingar, þær eru settar fram í 2.persónu í svari, og eiga við um ákveðinn einstakling, og hans aðstæður, m.a. sjúkdómar eru þér ekki kunnar. Rök fyrir ástæðum offituvandamálsins? Offita stafar af of mikilli inntöku hitaeininga og of lítilli hreyfingu, en þekking á orsökum...

Re: Veikindi

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þetta er líklega of gamalt trikk. Frá þeim dögum að sápustykki innihéldu mikið af basískum lút og pirruðu húðina allsvakalega.

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
nú ertu að breyta þessum fullyrðingum, og setja þær fram á almennan hátt, sem er töluvert annað en að beina þeim að ákveðnum einstakling. Algengir sjúkdómar, eins og t.d. átraskanir og þunglyndi geta haft mikil áhrif á þyngdarfar, beint eða óbeint. Svipað á við um sjúkdóma sem hafa áhrif á hreyfigetu. Offituvandamálið orsakast í megindráttum vegna genetísks hegðunarupplags, ekki skorts á upplýsingum á borð við þær sem þú settir fram hérna að ofan.

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ef þú ert of feitur inniheldur fæða þín of margar kalóríur. Þú ert ekkert öðruvísi en aðrir. Þú ert sjálfum þér verstur ef þú horfist ekki í augu við sannleikann. Þú munt aldrei ná árangri ef þú horfist ekki í augu við sannleikann. Þú þarft ekki að vera feitur. Þetta eru fullyrðingar sem eru að mínu viti framsettar án haldbærrar þekkingu á aðstæðum viðkomandi. Það er vel hugsanlegt að umrædd þyngdar-'vandamál' hans séu illmeðfærileg án meðhöndlunar á öðrum sjúkdómum sem kunna að hrjá hann.

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það eru til fleiri erfðaþættir sem hafa áhrif á tilhneingu til offitu en innkirtlasjúkdómar, sem og að sálfræðilegi þátturinn er að miklu leyti ákvarðaður á sama hátt. Mæli með því að þú farir varlega í að fullyrða um ástæður við viðkomandi, burtséð frá því hvað er demógrafískt líklegt.

Re: Drizzt Fanboys

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hey- þú breyttir notendanafninuþínu!

Re: Eragon upplýsingar um Brísingur

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
enda var ekki alveg laust við að svarið mitt væri að litlum hluta til skrifað í ofurlítilli kaldhæðni.

Re: Hlaupastingur?

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ein skýring væri lunga, sérstaklega ef þú ert að skokka í köldu lofti og verkurinn breytist með andardrætti. Ef þetta er eitthvað sem kemur oft og er truflandi myndi ég kíkja til læknis og fá álit.

Re: Eragon upplýsingar um Brísingur

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
já, þetta er dálítið á þann veg að það gæti verið örlítill vottur af duldum Tolkien-áhrifum í því sem hann skrifar.

Re: Hlaupastingur?

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hvar er þessi stingur?

Re: Offita og ofmjótt fólk

í Heilsa fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Offita eykur almennt áhættuna á ýmsum sjúkdómum, ekki bara hjarta og æðasjúkdómum, en líkamsfita innan eðlilegra marka, jafnvel dáldið yfir BMI er ekki tengt sömu áhættu. Fólk þarf ekki að vera mjótt til að vera við góða heilsu, en það má ekki vera svakalega útblásið af fitu, það veldur alltaf einhverjum vandkvæðum. Einelti og félagslegir fordómar gegn feitu fólki eru síst skárri þáttur, líkt og einelti að fordómar sem beinast að fólki með líkamslýti, húðsjúkdóma eða önnur áberandi...

Re: The kiss Gustav Klimt, eftir mig:P

í Myndlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er ágætt, hlutfall smutfall, en hinsvegar er þetta varla þægilegt málverk til að skissa, verður eiginlega vera í lit, og munstrið verður að vera frjálst, ekki upp úr frummyndinni. Hinsvegar ætlaði ég eiginlega að bögga að titilinn væri á ensku, afhverju ekki kossinn, eða Der Kuß?

Re: Varðandi fæðingar

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
http://ljosmodir.is/?Page=FAQ&ID=1601&Cat=11

Re: Fullkomleiki

í Heimspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þessir punktar sem þú nefnir myndu að líffræðilegu tilliti falla aðallega undir sérhæfingu miðtaugakerfisins, þar eð þú tekur ekki með í reikninginn meðfædda eiginleika (ie. attributes), eins og t.d. hæð. Hinsvegar er ekki endilega tap á punktum við það að læra annað, því jafnvel þó að þekkingin tapist að einhverju leyti er upprifjun auðveldari og aukin yfirsýn helst. Roleplay, þó það sé artíficial og óraunhæf nálgun getur s.s.á. þroskað skyn á uppbyggingu einstaklinga, sbr. setninguna ‘if...

Re: Eragon upplýsingar um Brísingur

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
upplýsingar um Brísing. Sem þýðir nota bene líka eldur eða logandi á íslensku.

Re: Morgunblaðið lýgur, almenningur gleypir við

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 2 mánuðum
guð minn góður, nei. Plís hlýfðu okkur báðum við frekari niðurlægingu. Bætt við 26. janúar 2008 - 15:24 vúúúp, hlífðu..

Re: Morgunblaðið lýgur, almenningur gleypir við

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 2 mánuðum
nei, þú gætir ekki hafa miskilið þetta meira. Ég skammast mín fyrir hönd okkar beggja.

Re: Valdabrölt Sjálfstæðisflokksins.

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
gg Anna Pála. Við þurftum smá action til að gleyma áhyggjunum sem einn daginn verða því valdandi að það kemur kreppa.

Re: Morgunblaðið lýgur, almenningur gleypir við

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 3 mánuðum
bíddu nú við, vinstri=evil og ég held að authority>liberism þegar Dow Jones = lim->núll.

Re: hydroxycut til sölu. nokkrar gerðir

í Heilsa fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Koffein-laust hýdroxýcut? Eins og paracetamóls og kódein-laust parkódín?

Re: Erfitt með að sofna, e-h ráð?

í Heilsa fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Erfiðleikar við að sofna geta komið til af mörgum mismunandi ástæðum, og þessvegna er erfitt að gefa ráð án þess sé búið að áætla hvað liggur að baki í hverju tilfelli. Stundum eru svefnvandræðin aðallega bundin við vissan aldur, þetta er amk. algengt meðal unglinga, stundum eru þau tengd inntöku á koffeini, of miklu áti fyrir svefn, stundum stressi og stundum líffræðilegum truflunum á heilasvæðinu sem sér um að stilla dægurrytmann. Ef þér finnst ástandið vera orðið slæmt, og almennar...

Re: Kvöldganga á miðvikudagskvöldi.

í Smásögur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nei, nei. Ég átti ekki við að þú ættir að skammast þín, heldur vildi ég gefa í skyn að málvillt meðaltal Huga gæfi varla nægilegt tilefni til þetta harðrar gagnrýni (og þá á að mér fannst skemmtilega smásögu). Þær málvillur sem fara alla jafna mest í taugarnar á mér eru þegar setningarnar virðast hafa verið hugsaðar upp á ensku. Og á þeim ber blessunarlega lítið í þessari smásögu.

Re: Kvöldganga á miðvikudagskvöldi.

í Smásögur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hey, þú fékkst 19.aldar gagnrýni á prósamálverkið þitt. Hlýtur að vera öðruvísi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok