Ég veit afskaplega lítið um mígreni, en mikil ljósfælni, sterkt afmörkuð köst, aðdragandar og svipuð staðsetning/tilfinning eru allt ábendingar. Lyfjum er ávísað bæði til að létta á sársauka (almenn verkjalyf) og til að koma í veg fyrir köst, m.a. flogaveiki og þunglyndislyf, held það sé mjög mismunandi hvernig þau þolast/gagnast, með réttri meðferð á þó í flestum tilfellum að vera hægt að gera sjúkdóminn þolanlegan. Engin önnur einkenni? sjóntruflanir, einkenni við að standa snöggt á fætur...