Amm, getur haft áhrif á falinn sjúkdóm, eða erfðatýpu sem var ekki hentug, bilið er mjög breytt, og þessvegna gefur LD50 ekki nógu góðar upplýsingar um eitrunaráhrif MDMA (svo mismunandi hvernig fólk bregst við lyfinu.) Eitrunaráhrif lyfja eru klínískt rædd í samhengi við skammtastærðir, sum lyf þolast vel í ákveðnum skömmtum en eru lífshættuleg ef farið er mikið umfram hámarksskammta, paracetamól er gott dæmi.