reyndar eru aðeins um 20% fullorðinna íslendinga sem reykja, en ég sagðist aldrei fylgjandi því að reykingar yrðu bannaðar… ég yrði einmitt mjög mótfallinn því, mér finnst bara að reykingafólk eigi að bera kostnaðinn af reykingum sínum sjálft, og að það eigi að vernda þá sem ekki reykja frá skaðlegum áhrifum óbeinna reykinga. Ég var aðallega bara að mótmæla því sem þú sagðir með að Immurz gæti “alveg drullast til að sætta sig við smá reyk”, slíkur hugsunarháttur finnst mér fáránlegur,...