Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Razorgore í BWL

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
i see :o well ok razorgore er auðveldari fyrir alliance en ég held að grace of air og windfury totems bæti upp dps mismuninn á aðra bossa því þessi 2 totem adda miklu meira dps en blessing of might/kings. en svona fyrst við erum að tala um horde vs alliance í raid PvE, segðu mér, hvað gera shamans? þeir eru auðvitað með nice melee dps en svo er lesser healing wave eiginlega jafn gott og flash heal, notið þið þá til að spamma lesser healing wave á main tank eða eru þeir bara svona auka heal á...

Re: Talent Tree (Hunter)?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hvað eruði að taka improved arcane shot í staðin fyrir hawk eye? improved arcane shot er RUSL. og að setja þennan eina í entrapment í staðinn fyrir að maxa trap efficiency finnst mér rugl líka. sjálfur er ég að pæla í að sleppa imp wing clip og taka efficiency í staðinn, farinn að nota wing clip svo lítið. savage strikes er líka must, taka 2 úr survivalist (4% af 5000 er 200 hp). annars er þetta fínt build, þótt ég ætli sjálfur að taka full markmanship. og nei ég hef ekkert heyrt eða tekið...

Re: Razorgore í BWL

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
nú? þarf að dispella mikið? :O

Re: US - EU

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Clotty anyone? ö_Ö hvað er með fólk og að vera á móti gnome warriors?

Re: Test realm forumin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég veit það alveg, sjálfur spila ég svona 5-6 tíma á dag, sem er reyndar alltof mikið samt =P

Re: warrior nerfs

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já ég er sammála því að það er leiðinlegt að fá allt í einu cooldown á weapon switching og MJÖG leiðinlegt að fá def skill nerf á hluti sem maður hefur eytt miklu í en því miður er þetta alltaf svona, svona eru breytingar hjá blizzard og ekki mikið hægt að gera í því :X í sambandi við retaliation þá var ég nú aðallega að hugsa um pvp, mér er nokkuð sama þótt þú sért að drepa 10 mobs í einu á hálftíma fresti, en að drepa 10 rogues eða eitthvað með þessu er soldið overpowered finnst mér, þetta...

Re: Alliance

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
jaa, ég myndi nú samt segja að horde vinni talsvert fleiri leiki en alliance á burning blade, allavega random vs random leiki, allavega af þeim leikjum sem ég hef spilað.

Re: Hunter talents

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
þú ert að gleyma aðal ranged buffinu, improved aspect of the hawk, það er algert must að taka 5/5 í því. hjálpar reyndar rhok'delar ekki jafn mikið og t.d. hurricane útaf 2.9 sec attack speed en það hjálpar samt heilan helling, sérstaklega í raid bosses. grats með bogann btw, langar svo í þetta helvíti :O

Re: Hunter talents

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já það er ágætt en felhunter er nú samt meiri caster eater imo.

Re: Mod sem er þrusu böggandi.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
skrifar /hx menu og þá færðu options fyrir þetta mod, efst í vinstra horninu er hak sem heitir “main” sem slekkur alveg á modinu ef þú tekur það af.

Re: warrior nerfs

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hmm, skil ekki alveg til hvers þeir voru að setja þessi cooldown fyrir weapon switching, en það skemmir ekkert fyrir mér =P retaliation var hálf overpowered finnst mér, gerir nú samt heilmikið, 30 högg á rogue er miklu meira en nóg til að drepa hann. defense nerfið er hálf ömurlegt fyrir MC, en hvort það balance-ar items veit ég ekki mikið um því ég spila ekki warrior.

Re: Test realm forumin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
lvla upp kallinn sinn? ég á 60 hunter og 48 druid =P mig langar bara að prufa nýju hunter talentin.

Re: Test realm forumin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
well ég er ekkert að ná að downloada helvítinu :S fæ bara “Can't connect to server.” einhver annar að lenda í þessu eða einhver sem getur bent mér á stað til að downloada þessu annarsstaðar?

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já en því miður eru fleiri atk buffs en debuffs og við outrange-um oftast stuff eins og demo shout/roar.

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég veit það :o helvítis rugl, allir melee classar fá huge boost frá blessing of might og battle shout og við fáum ekkert X

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já ranged er talið sem physical en ranged er ekki talið sem melee og það stóð +5% melee critical chance, og ég gáði með attack powerið og það bættist ekki við ranged. ég veit alveg hvernig physical vs magic damage virkar =P

Re: Leatherworking

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
í rauninni myndi ég sem hunter ekki nota nema kannski 1 hlut sem er búinn til af tribal, elemental, eða dragonscale leatherworking, og það eru dragonscale gauntlets, sem gefa 1% crit, allt annað dragonscale er með shaman stats og hitt er leather svo ég myndi bara reynda að búa til hluti og selja þá og kaupa þér hluti í staðinn.

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já og þið mages eruð að verða eins og shamans… “STFU NOOB, LEARN TO PLAY YOUR CLASS AND STOP WHINING.”

Re: Druid Talent tree

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
nei nú ertu eitthvað að misskilja. "Increases the critical effect chance of your Regrowth spell by 50%.“ chance=líkur. þetta hækkar einfaldlega líkurnar á ”critical effect" um 50%.

Re: Druid Talent tree

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
5 punkta í Improved Regrowth, þegar það crittar alveg ógeðslega sjaldan.bíddu ha? hvernig færðu það út að það critti “ógeðslega sjaldan” ef þú ert kominn yfir 50% crit chance með þessum talent. þessi talent er bara must í PvP því að mjög oft er enginn tími fyrir healing touch. annars sé ég samt nokkur léleg talent þarna eins og Furor, Primal Fury, og svo hefði ég sleppt improved bash og tekið minna í improved rejuvenation. talent buildið mitt eins og ég ætla að hafa það á level 60 er svona:...

Re: Mod vandamál

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
insomniax ftw

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já eins og hafsteinn segir þá voru það whelps sem wipe-uðu okkur í fyrra skiptið og þá náðum við henni niður í 59% minnir mig.

Re: TheAlliance onyxia raid

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
reyndar er það 10% spell crit, 5% melee crit og 140 attack power. og þess má til “gamans” geta að attack powerið er bara melee, þótt það standi “and attack power by 140”, þannig að hunters græða nákvæmlega ekkert á þessu, nema kannski meira crit chance með arcane shot.

Re: WoW Explosion in AH

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
það hefur alltaf verið þannig að ef pet unsummonast án þess að vera drepið þá heldur það öllum buffs og debuffs þegar það er summonað aftur, og það er þannig ennþá.

Re: Warlocks orðnir að vandamáli? :O eða er mage underpowered á móti spellcasters?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
varla, ég ætla að halda mig við markmanship, svo ég græði ekki mikið á þessum talent changes. en svo koma fleiri buff hef ég heyrt :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok