lol það ætti að banna fólki að gefa ráð um hvaða class maður á að velja. það er bara fáránlegt að segja eitthvað eins og “það er fullt af gnome rogues með jumper cables sem geta rezað á okkar server, veldu rogue en ekki hunter” eða “petið getur tankað, veldu hunter”. classinn sem þú velur þér er ákvörðun sem þú verður fastur með líklegast alveg þangað til þú hættir að spila leikinn. ég ráðlegg fólki sem er að byrja að hunsa öll ráð um hvaða class maður ætti að velja sér á huga.