Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Character creation húmor

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þetta var satt fyrir mörgum mánuðum, þetta er bara bull núna.

Re: Veiðar

í Húmor fyrir 19 árum, 7 mánuðum
af hverju heitirðu þá “atli6”?

Re: Byrjendaspurning =)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum

Re: Frumsamið Warlock talent tree

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
af hverju tekur fólk ekki demonic sacrifice? getur sleppt 1 punkti í fel stamina t.d. ég er reyndar ekki warlock en mér finnst þetta bara must miðað við hvað þetta er gott og það að þetta kostar bara 1 talent point.

Re: Paladin account

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
nei þú delete-ar ekki kalli sem gaurinn er búinn að eyða 3+ mánuðum í að levela og safna hlutum fyrir. þú kannski notar hann ekkert en það er bara rugl að delete-a honum :O

Re: Alliance. Gnome, Mage. lvl 58. Server Burning Blade

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
það þarf bara að gera miklu fleiri korkaflokka fyrir allt sem tengist wow, það er ekki hægt að hafa þetta allt undir sama flokki.

Re: spurnig

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þægilegra já, ekki beint “betra” þannig séð, gerir ekkert meira damage eða neitt svoleiðis. en þú getur kannski verið fljótari að bregðast við einhverju og svona.

Re: Trade (Þú heyrðir það)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ja, hann er í guildi sem raidar MC en sá sem kaupir þennan account fær ekki að fara í MC.

Re: w000t!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hvaðan ætti ég að fá þessi fleiri crits? það eina sem gefur fólki fleiri crits eru þessi high end survival talents og ég ætla að vera 31 markmanship áfram =/

Re: Vaelasfznjdhfsstrz og Broodlord drepnir á Al'Akir.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
úú það er næstum jafn gott og +15 attack power vs beasts! eða +50% range á mend pet! nerf hunter set bonuses.

Re: w000t!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
jújú þetta er allt mjög nice, get heldur ekki beðið eftir því að fá stealth fyrir petið mitt, en pet stealth gerir ekkert í MC og þeir eru að nerfa dpsið mitt eftir að hafa lofað að laga hunters loksins eftir öll þessi nerfs.

Re: Undead og Troll

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hahaha hvað í andskotanum ertu að bulla? nei það tekur ekki 20 mín. að kite-a healandi paladin til dauða, ef hann er góður getur það tekið um 5 mín. en ekki meira. ég er alveg sammála því að hunters eru underpowered, en hvað hvenær sagði ég eitthvað um “mína þvílíku skills”? og já auðvitað main charinn minn er alliance þannig að ég hef aldrei barist við paladin.

Re: w000t!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég er nú bara feginn, vil ekki trade-a dps fyrir einhver pet resists, nota petið ekkert í AV og MC hvort sem er sem er eiginlega það eina sem ég geri núna.

Re: Ulderman?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
48+? er það ekki aðeins of mikið? 44 ætti að vera nóg fyrir lokabossinn, hann er eitthvað um 45+ minnir mig.

Re: Trade ??

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hann er að spyrja hvernig fólk trade-ar accounts.

Re: Undead og Troll

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
minna en 3 mín? af hverju þarf það að vera á undir 3 mín? ég hef oft barist í 5 mínútur + við paladin. ég hef líka oft barist í minna en mínútu við paladin.

Re: BRD

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ættir að geta gert allt nema emperor í level 54, þarft líklega 56+ fyrir hann, hef heyrt að hann sé high level (nennti aldrei að gera hann sjálfur :P).

Re: Undead og Troll

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
auðvitað stopparðu þegar þú ert búinn að wing clippa hann og koma þér í range, arcane shot og serpent sting spamm drepur ekki mikið…

Re: Undead og Troll

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hefurðu heyrt um autoshot? kostar ekkert mana og gerir alveg þokkalegt damage, svo spammarðu wing clip sem kostar 80 mana (40 mana ef þú notar rank 1) og voila, getur örugglega haldið uppi mana fyrir wing clip bara með spiritinu. og nei ég er ekki bara að tala um duels, hef oft barist við paladins t.d. í gurubashi arena og í final beta var ég horde hunter.

Re: Undead og Troll

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
er þetta það besta sem þú getur komið með? eru hunters ekki með mana líka? ef þetta á að vera svona get ég bara sagt shamans = heal, armor, mana, hellingur af damage, totems. eða priests = góð heal, mana, hellingur af damage. og þá hljóta mages að vera gimped? þeir hafa bara mana og damage. sure paladins hafa plate og heals, en alls ekki stórt mana pool, og þeir hafa lang versta dps í leiknum og enga leið til að slowa, sure hunter damage er kannski gimped miðað við mages en það er miklu...

Re: Undead og Troll

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
eins og þetta er núna eru pally vs hunter fights nokkuð fair, en þar sem að hunters eru gimped hljóta þá pallies að vera gimped líka?

Re: Talent Tree (Hunter)?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
erm, ég held þú sért að misskilja talentinn aðeins. “increases critical damage caused against bla bla by 3%” þú gerir semsagt 3% meira damage þegar þú crittar, þannig skil ég það allavega, frekar viss um að það er þannig því orðið chance kemur aldrei fyrir þarna þannig að þetta getur varla verið crit chance :o

Re: Razorgore í BWL

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já ég skildi það alveg, það sem ég var að segja var að dps-ið sem horde græðir á ÖÐRUM bossum jafnaði þetta út, en svo er það að geta removað öll magical debuffs auðvitað miklu betra heldur en það að geta removað mind control (purge) þannig að ég skil hvað þetta hlýtur að vera erfitt fyrir ykkur í bossum sem spamma magical debuffs. ég myndi segja að paladins séu betrí PvE en shamans en shamans betri í PvP.

Re: Onyxia

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já og ég held það sé nú enginn vafi á því þegar 17 manns eru að taka hana niður. svo tókum við hana sjálfir á annarri tilrauninni okkar, ekki öðru raidinu heldur annarri tilrauninni, sem er betra en lucifron gekk, þótt hann hafi reyndar verið fyrsti raid bossinn okkar.

Re: Talent Tree (Hunter)?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
já þetta er ágætt, persónulega finnst mér monster slaying ekki þess virði, 3 points sem eru ekki að gera neitt í pvp og svo hjálpar þetta ekkert alltaf í PvE, fullt af mobs í MC sem eru elementals og svona. improved feign death finnst mér líka hálf weak, 4% hljómar ekkert of vel þegar maður er með 25% resist chance eða eitthvað þegar það eru margir og/eða high level gaurar nálægt (61+ mobs). fyrir utan þessi 2 talent er þetta allt eitthvað sem ég myndi taka ef ég ætlaði í survival.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok