þetta er ekki svona einfalt, það er ekki hægt að segja “WoW, CS, drykkja, reykingar og dóp eru fíkn, bretti og box eru ekki fíkn”, þetta getur allt orðið fíkn en ekkert af þessu þarf að verða fíkn (auðvitað verða örugglega svona 95% þeirra sem prufa reykingar eða dóp háð því en ekki 100%), vandamálið er ekki hlutirnir sem þú verður háður, heldur það að þú verður háður. mér fannst þetta fín grein hjá þér, en þú ert að alhæfa of mikið. auðvitað eru hlutir eins og WoW meira ávanabindandi en...