Náð bata af alkóhólisma? ertu að grínast? Fólk getur, með miklum og einbeittum vilja, annaðhvort á eigin spýtur eða í gegnum meðferðir hætt að drekka, mig minnir að hlutfallið sem tekst það sé um 5%, en það þýðir ekki að það “nái bata af alkóhólisma”… alkóhólisma er ekki hægt að lækna, ef þú ert alkóhólisti þá ertu það allt þitt líf, alkóhólisti sem drekkur er bara óvirkur, þó það séu 50 ár frá síðasta drykknum hans þá hefði það nákvæmlega sömu áhrif ef hann fengi sér að drekka aftur, og...