ég er alveg sammála þér, nema með tölvuorðin, jú það má náttúrulega þýða þau, en ég myndi allavega ekki nota þau, allavega ekki öll, eins og server, mér myndi finnast frekar óþægilegt að segja alltaf vefþjónn, og client, hvað væri það þá?? og að segja vefslóð eða slóð í staðinn fyrir url, jaa, eins og einhver sagði, minnir meira að segja að það hafi verið þú, þá finnst fólki best að nota stystu orðin.