ég er alveg sammála þér, goldeneye 007 var snilld, perfect dark var ennþá meiri snilld, og er ennþá besti FPS leikur sem ég hef prufað, en svo prufaði ég the world is not enough nokkrum árum seinna, og hann var hryllingur, ekki nóg með það að hann var kominn með loading time, sem hinir leikirnir höfðu ekki, og var varla með neitt betri grafík, heldur var hann bara ömurlega leiðinlegur, og ef þeir ætla að halda svona áfram held ég að þeir nái aldrei að búa til betri FPS leik, eða bara leik...