Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tilgangur Medic

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já ég veit að það getur verið pirrandi, spila sjálfur stundum medic, og ég bíð alltaf þangað til það er 1 sek í spawn með að ýta a space, enginn tilgangur í að gera það fyrr, og stundum bíð ég þótt það sé bara 1 sek í spawn, en það er ógeðslega pirrandi þegar það eru kannski 5 sek í spawn, það er medic við hliðina á mér, og ég ákveð að bíða eftir honum, þannig að ég sleppi því að respawna, en hann heldur bara áfram að skjóta á axis gaurinn og hugsar ekkert um mig, og er svo drepinn þegar það...

Re: Nýtt corp.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
lol, ég held ykkur eigi eftir að ganga mjög vel og þetta var góð kynning hjá ykkur, hann hlýtur að hafa verið annaðhvort mjög mjög þreyttur eða bara óþroskaður… eða öfundsjúkur eins og þú sagðir en mér finnst það ekki svo líklegt samt, lol, ég myndi alveg joina ef ég væri að leita mér að corpi. og ef það skiptir einhverju þá mæli ég með ykkur, svona sem “reyndur EVE spilari”, lol (ef að maður sem er á thorax að fara að fá dominix telst sem reyndur EVE spilari…).<br><br>HellsCream

Re: Mammoth

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já en það er ekkert víst að það sé buy order fyrir veldspar þar sem maður er…<br><br>HellsCream

Re: EVE Mastermind

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
svo þú ert pirate… ef ég finn þig einhvern tímann þá verð ég víst að drepa þig… ekkert personal, ég er bara á móti pirateum.<br><br>HellsCream

Re: Geinar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já er ekki þetta legitamate businessmans club pirate corp?<br><br>HellsCream

Re: money

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
dreptu pirates… ég græddi og 2 vinir mínir græddum 3 og hálfa millu á mann í dag á svona 2-3 tímum við að drepa pirates. plús náttúrulega allt lootið var örugglega margar milljónir, en corpið fékk það allt…<br><br>HellsCream

Re: Mammoth

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já ég er alveg sammála þér, lol, bráðum förum við að sjá korka þar sem fólk vill selja 178 veldspar af því að það er ekki nóg til að refina…<br><br>HellsCream

Re: EVE Mastermind

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
lol, heldurðu að það sé einhver sem spilar 23/7?<br><br>HellsCream

Re: Yfirlýsing QM & Co.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ok þú talar ekki um annað en corpið þitt og að það ætli að fara í stríð við TTI, m0o, collective… en ef þetta corp þitt er í alvöru til, værirðu þá til í að segja mér hvað það heitir (hélt kannski að DNRC væri skammstöfun, því það er ekki til corp sem heitir DNRC).

Re: money

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
lasera??? nota hybrids frekar, þær eru lang bestar, einu laserarnir sem ég nota eru mining laserar.<br><br>HellsCream

Re: Yfirlýsing QM & Co.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ok ég er sammála því að þetta er ekki góð ástæða en hvað meinarðu með því að hann sé að skemma fyirr arachv0id?? arachv0id er búinn að lýsa svona 6-7 corpum, þar á meðan TTI og m0o stríði á hendur… ef hann ræður við TTI og m0o þá hlýtur hann að ráða við QM&Co. en auðvitað ræður hann ekki við neitt og QM&Co eiga örugglega eftir að vinna þetta stríð, sem er gott að mínu mati.

Re: C&C Generals: USA

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
vertu china… ekki láta þessa grein plata þig, USA eru auðvitað góðir en china eru betri, betri flugher (þótt þeir séu bara með eina flugvél er hún betri og ódýrari en USA flugvélarnar), betri skriðdrekaher (overlord… need i say more?) og betri varnir (eina liðið sem er með 2 tegundir af varnarbyssum og getur tekið infantry og skriðdreka, og svo er eitt bunker fullt af missile gaurum miklu öflugra en stinger site og patriot missile).

Re: Need bp's

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
við eigum thorax bp original, ég get spurt hvort við getum ekki copyað það til að selja, hvað ertu tilbúinn að borga mikið?<br><br>HellsCream

Re: óþolandi þjófar með kjaft

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já mér er alveg sama, ég var ekki að kvarta, ef einhver stelur frá mér drep ég hann bara, engar löggur í 0.0 systemum, hehe.<br><br>HellsCream

Re: óþolandi þjófar með kjaft

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
að vera með 3 indya með sér þegar þeir gætu allir verið á cruiserum eða battleshipum að minea er bara heimska, miklu gáfulegra að allir minei fyrst og nái svo í indya og hauli allt saman, eða kannski hafa 1 indy með sér, en að hafa 3 er bara heimska nema það séu kannski 15-20 manns að mina. ok ertu að segja að ef ég mina 5000 bistot í container þá eigi ég það ekki bara af því að það er í unsecure container? en hvað með pirate loot, ef ég drep kannski 200 NPC sjóræningja, má þá hver sem er...

Re: Hvað eru margir?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
nee, í mesta lagi 5000, getur farið alveg niðrí 2000, er semsagt svona 2000-5000, en það eru náttúrulega ekki alltaf þeir sömu inná, þannig að ég myndi segja svona 15-20 þúsund sem spila hann.<br><br>HellsCream

Re: Concord að hjálpa þjófum???

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
nota bara alt character á frigate til að drepa svona gaura, eða fara í 0.0 system, getur líka notað secure container en þeir eru bara svo litlir… en já ég er alveg sammála þér að þetta er bara rugl, og ég hata svona fólk, helvítis aumingjar sem geta ekki grætt pening sjálfir og stela bara frá öðrum í staðinn. ps. hvernig cruiser áttirðu, hvað kostar hann, og hvað heitirðu ingame?<br><br>HellsCream

Re: kaup á eve

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
hann gerist úti í geimnum… nei það er ekki hægt að ná í demo, og þetta er MMORPG þannig að það er bara einn server sem allir eru á, og er í englandi, en það er íslenskur proxy server þannig að allt download er innlent (þú eyðir engum kvóta ef þú ert með sítengingu).<br><br>HellsCream

Re: óþolandi þjófar með kjaft

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
þá verðurðu bara að lýsa yfir stríði á hendur corpsins sem gaurinn er í, þá koma engar löggur, eða bara minea í 0.0 systemi.<br><br>HellsCream

Re: óþolandi þjófar með kjaft

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
mig minnir að medium secure container sé með 270 cargospace, gæti verið meira en allavega ekki yfir 500, á meðan venjulegur cargo container er með 27000 cargospace, og maður er kannski að nota 5 eða 10 þúsund af því, maður þyrfti nokkra indya bara til að haula secure containerana þangað… og ég held þetta sé reyndar öfugt, þetta fólk kann ekki nógu vel á leikinn til að græða pening sjálft og stelur þessvegna frá öðrum, en sem betur fer er ekki erfitt að drepa indya… og það koma engar löggur í...

Re: DNRC lýsir yfir stríði.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ef þú vilt fara í stríð og vera poddaður svona 20 sinnum, já þá ráðlegg ég þér að joina DNRC, en annars held ég að þú ættir nú ekkert að vera að fara í stríð fyrr en þú færð allavega lvl 3 cruiser, þessi merlin þinn gæti líklega ekki ráðið við regeneration rateið á armageddon…

Re: Feminista/jafnréttis/kjaftæði

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
alveg sammála þér, jafnrétti er auðvitað sjálfsagt en þetta er bara bull.

Re: hvernig á að versla í búðum eins og 10-11/11-11

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já ég skil vel að þetta geti verið pirrandi, en éf ég ynni í svona búð, sem ég geri líklega bráðum, væri mér nú nokkuð sama, fyrst ég væri á tímakaupi, samt alltaf pirrandi, skil alveg hvað þú átt við, en það er líka ógeðslega pirrandi hvað búðir eru illa settar upp stundum, eins og bónus í smáratorgi, ég fer kannski þangað til að kaupa mér kók eða eitthvað, og þarf svo að bíða í hálftíma (og ég er ekki að ýkja) í röð vegna þess að það er enginn hraðkassi og bara svona 5-6 kassar, og vegna...

Re: eve patchar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já ég veit en þú svaraðir mínum posti þannig að hann fékk ekki skilaboð um að þú hefðir sagt þetta… en hann hlýtur nú að hafa kíkt á korkinn sinn og þá séð þetta þannig að þetta er allt í lagi :)<br><br>HellsCream

Re: eve patchar

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
lol, það er ekki ég sem þarf að patcha… en ég hélt að leikurinn dlaði bara þessum eina patchi sem patchar alveg frá cd upp í leikinn, allavega er það þannig með alla aðra leiki sem ég hef patchað meira en einu sinni og svo þurft að reinstalla og patcha aftur.<br><br>HellsCream
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok