já ég skil vel að þetta geti verið pirrandi, en éf ég ynni í svona búð, sem ég geri líklega bráðum, væri mér nú nokkuð sama, fyrst ég væri á tímakaupi, samt alltaf pirrandi, skil alveg hvað þú átt við, en það er líka ógeðslega pirrandi hvað búðir eru illa settar upp stundum, eins og bónus í smáratorgi, ég fer kannski þangað til að kaupa mér kók eða eitthvað, og þarf svo að bíða í hálftíma (og ég er ekki að ýkja) í röð vegna þess að það er enginn hraðkassi og bara svona 5-6 kassar, og vegna...