Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Convoy hunt veitir á illt

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þú getur annaðhvort gert agent mission eða bara drepið sjóræningja á caldari navy svæðum. ég held það sé skemmtilegra að hunta sjóræningja…<br><br>HellsCream

Re: vegna vanhæfni

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já þannig, k.<br><br>HellsCream

Re: vegna vanhæfni

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já, bæði þið og RaiD farnir, en hvað var það sem að þessi jjtony gerði? af hverju er þetta allt honum að kenna?<br><br>HellsCream

Re: vegna vanhæfni

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
bara allir að fara á hausinn…<br><br>HellsCream

Re: eve online

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
3500 í hagkaup, sem er ódýrast held ég.<br><br>HellsCream

Re: Veit einhver????

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
og geforce fx5900… ?<br><br>HellsCream

Re: Bannað að vera klár í eve?

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
maður á bara að missa security rating eða eitthvað, ekkert að vera að taka af manni peninginn, það er bara rugl, en þetta seinna í eve-fréttunum um scams er aftur á móti allt annað.

Re: Pasword

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
dude, finndu bara server sem er ekki með passwordi…<br><br>HellsCream

Re: The Collective

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
en gaurinn verður náttúrulega að hafa meðmæli frá einhverjum innan corpsins.

Re: The Collective

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
og ég má ekki joina á thoraxinum mínum (ekki að ég vilji það) bara því ég er ekki 20 ára…

Re: bjarki

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
bíddu ertu að búa til kork til að segja einhverjum gauri að senda þér skilaboð??<br><br>HellsCream

Re: The Collective

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
bíddu ertu að segja að ég viti ekki hvað ég er að gera bara því ég er 14 ára? mætti ég spyrja hvaða skipi þú ert á?

Re: Kryptonite INC.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég held að 1 photonic cpu enhancer sé alveg nóg sko, og kannski lvl 2 eða 3 electronics.

Re: The Collective

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“Við tökum ekki við krökkum þar sem við höfum ekki áhuga á því að vera leikskóli og sinna uppeldi ;)” hvaða aldur eruð þið þá að tala um?

Re: MyrMax Corp.

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þetta er góð auglýsing og ef ég væri ekki nú þegar í corpi myndi ég líklega joina ykkur :) (kannski smá útaf því að þið eruð að fara að fá ykkur bp af draumaskipinu mínu…)

Re: EVE Patch 1077

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
með þessi CTD þá hefur fjöldinn ekkert breyst síðan ég downloadaði 1077, en það var ekkert vesen með það, en allir hlutirnir sem þeir bættu í leikinn eru snilld, t.d. kortið, núna þarf maður ekki að fara út um allt til þess að finna sér góðan stað til að vera á, hægt að vita allt um alla staðina með kortinu. en þessi shuttles skil ég ekker í, ok þau eru fin leið til að ferðast vegna þess að þau eru ódrepandi, fara hratt og eru með ágætt cargohold, en ég myndi nú halda að maður vildi kannski...

Re: Tölvuleikir og leikjatölvur bannaðar

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
fyrst þú vissir þetta fyrir löngu af hverju er þér ekki alveg sama um stafsetninguna hjá honum? ef þú vilt laga stafsetninguna hjá fólki þá er fullt af fólki sem skrifar miklu verr heldur en hann.

Re: Tölvuleikir og leikjatölvur bannaðar

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
af hverju hættirðu ekki að gagnrýna þýðinguna og talar aðeins um greinina sjálfa ffs, það er enginn búinn að segja neitt um það sem greinin var um, bara hvað þetta var illa þýtt hjá honum, ok þetta var kannski ekkert perfect þýðing en svo lengi sem ég skil hana er mér eiginlega alveg sama. en þetta bann er náttúrulega bara RUGL og ég myndi flytja úr landi ef þetta yrði gert á íslandi, lol, allavega ef þeir myndu ekki aflétta þessu fljótt aftur.

Re: Trade

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já meinar hann 1 milljón ríkur, 5 milljón ríkur, 10 milljón ríkur, 50 milljón ríkur eða 100 milljón ríkur??? (ekki það að 1 eða 5 milljónir teljist ríkur, lol)<br><br>HellsCream

Re: Svindl

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
það er ábyggilega innbyggt anti-cheat forrit í generals en það á náttúrulega einhver samt eftir að komast framhjá því… en hann var örugglega að tala um RA2.<br><br>HellsCream

Re: Eve-trade.com

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ef þér finnst hann skemmtilegur af hverju geturðu þá ekki beðið eftir því að losna við hann???

Re: skipin í EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
jaa, ég verð nú að kíkja á punisher og merlin aðeins betur áður en ég samþykki þetta hjá þér, lol, og með cruiserana, ok þér finnst þetta svona en kíktu bara á könnunina… ok apocalypse er aðeins betri núna því heavy combat drone eru ekki komin á markaðin en þegar þau koma verður megathron að mínu mati betri, annars er eini munurinn að apoc er með meira powergrid, sem er samt léttilega hægt að hækka með power diags eða reactor control units hjá megathron, apoc er með 1 meira turret hardpoint...

Re: Eve-trade.com

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
begone, u evil person from hell

Re: Pælingar

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já svona á að hugsa! hehe, ég hata stærðfræði.

Re: skipin í EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég var alls ekki að segja að thorax gæti verið með jafn mikið og mallerinn, og auðvitað getur vexor náttúrulega verið með ennþá minna, ég var bara að segja að þótt maður sé ekki með það mikið í basic powergrid getur maður samt fengið miklu meira með nokkrum aukahlutum og skillum ef maður vill nota margar byssur og á ekki nóg powergrid.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok