1: Kannski ekki en þú verður að viðurkenna ef vopnið er til staðar þá aukast líkurnar á því að einhver misnoti valdið. 2: Ég efast um það að ég sem einstaklingur muni nokkurn tíman verða dópisti ef dóp yrði leyft en aftur á móti eru krakkar á aldrinum 14 til 18 mjög opnir fyrir svona, sem sést til dæmis á hvað margir fikta við að reykja, dóp er meira ánetjandi en reykingar þannig að ég tel það mikla líkur á að saklausir krakkar ánetjist þess einfaldlega út af hópþrýstingi, believe me,...