Ég vil ekki vera leiðinlegur en eftir að hafa rætt þetta við nokkra vini mína þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að reykingarmenn eru réttindalausir. Allt það sem skaðar einhverja fylgja oftast þungir dómar, reykingar undanskilið en er að breytast núorðið. Þið, reykingarmenn, kvartið yfir brot á rétti ykkar þegar þið hafið að vera drepa okkur non-reykingarmenn smátt og smátt seinustu áratugi. Ef þið farið að kvarta yfir réttindum, þá skuluð þið ekki rífast við ríkisstjórnina, heldur...