Sigzi: amm þetta var plain html mest megins, til dæmis í credits í byrjun myndarinnar þá á að vera einhver rosa kóði sem scrollast meðan castið er sýnt. Ef maður nennir að lesa þetta (eins og ég ;) ) þá sér maður html /html og body /body bgcolor=“red” og eitthvað svoleiðis. Hálf lame að mínu mati. Hefðu frekar átt að scrolla Linux kóðanum sérstaklega þar sem myndin fjallar um baráttu open source.