Það eru meiri líkur á að það sé eitthvað að heima hjá stelpunni sem sparkaði í dóttur þína. Ég veit ekki hvort þú þekkir foreldra stelpunnar en ég myndi nú ræða við þau lítið eitt. Þetta fer eftir uppeldinu á krakkanum meira en hvað hann horfir á eða leikur sér að. Ég lék mér að alls konar ofbeldisleikföngum þegar ég var lítill (Action Force, He-Man osfrv.), Ég horfði á Aliens þegar ég var 13. Hef spilað bardagaleiki og skotleiki frá því að ég var 4. Ég hef meira að segja æft...