Þetta fer rosalega eftir hvað í tölvuleikjahönnun þig langar að fara í. Ég mæli með að sérhæfa sig í einhverju undirstarfi eins og forritun, animation, modeling, skinning eða einhverju “grunt” starfi því það er mjög ólíklegt að þeir sem eru með “game design” degree fái bara vinnu út á það í byrjun, því hugmyndir eru alls staðar. Ég veit ekki hversu oft maður hefur séð einhvern sem segir: “Ég er með geðveika hugmynd, núna vantar mig bara fólk til að framkvæma hana fyrir mig og eina sem ég...